Byggđaráđ Dalvíkurbyggđar - 939 (26.3.2020) - Upplýsingar vegna kórónuveirufaraldurs.
Málsnúmer202003086
MálsađiliDalvíkurbyggđ - sveitarstjórn
Skráđ afirish
Stofnađ dags27.03.2020
NiđurstađaSamţykkt
Athugasemd
TextiByggđaráđ Dalvíkurbyggđar samţykkir samhljóđa međ 3 atkvćđum eftirfarandi afslćtti af gjöldum, tímabundiđ vegna skertrar ţjónustu af völdum kórónu veirunnar: Leikskólar: Ekkert gjald fyrir barn sem foreldrar hafa heima á tímabilinu. Ekkert gjald ţann tíma sem/ef leikskóli lokar alfariđ á tímabilinu. 50% gjald fyrir barn sem er skráđ annan hvern dag í leikskóla á tímabilinu. 100% gjald fyrir barn sem er skráđ alla daga í leikskóla vegna forgangs. Sé um ađ rćđa fleiri útfćrslur á vistunartíma gildir ađ greitt er fyrir ţá ţjónustu sem veitt er. Vistunartími ţarf ađ vera skilgreindur í samráđi viđ leikskólastjóra. Grunnskólar: Frístund, vegna skertrar ţjónustu verđur innheimt eftir ţeim tímafjölda sem nýttur er hjá hverju barni á tímabilinu. Skólamáltíđir, ekki er greitt fyrir skólamat á međan nemendur eru heima ađ tilstuđlan skólastjórnenda eđa heilbrigđisyfirvalda. Innheimta: Innheimtu, vegna leikskólagjalda, frístundar og skólamáltíđa seinkar um einn mánuđ. Ţannig verđa ekki sendir reikningar um mánađarmót mars/apríl og gjöldin ţví tímabundiđ eftir á greidd. Í lok apríl verđa sendir út reikningar fyrir apríl međ leiđréttingu fyrir mars. Ofangreindur afsláttur frá venjulegri gjaldtöku er tímabundinn og gildir ađeins á međan ţjónusta er skert vegna kórónuveiru faraldursins. Ţegar auglýst verđur ađ ţjónustan falli aftur í eđlilegt horf fellur afslátturinn niđur.